22.–29 maí 2025
Einkasigling Kolumbus Ævintýraferða
á Douro ánni um Portúgal og til Spánar með Goða Sveinssyni
Uppselt – Biðlisti!
Greinar

Róm – Borgin eilífa
Allar leiðir liggja til Rómar, segir málshátturinn og það er ekki fjarri lagi. Undanfarin 2700 ár hefur Róm verið áhrifavaldur í sögunni og mótandi í stjórnmálum, trúmálum, listum og hverskonar menningu. Að ekki sé minnst á tískuna. Þess vegna er hún líka kölluð borgin eilífa.

Nepal og Bútan
Nepal er þak heimsins og teygir sig til himins á milli Kína og Indlands. Hér er að finna Everest og sjö aðra af hæstu fjallstindum jarðarinnar. Enda sækir landið heim fjallgöngufólk frá öllum heiminum. Himalajafjallgarðurinn teygir sig eftir endilöngum norðurhluta Nepal. Fegurð og margbreytileiki náttúrunnar er óvíða meiri en meðal snæviþakinna tindanna.

Normandí
Sr. Þórhallur Heimisson skrifar um væntanlega ferð til á slóðir Normandí innrásarinnar. Þann 6. júní á komandi vori eru liðin 80 ár frá því er Innrásin í Normandí hófst, sem